Florian Kraatz

Góðan Daginn!

Ég heiti Florian og er frá Berlín í Þýskalandi. Þar vinn ég sem forritari (ég hef jafnvel háskólapróf...) og læri íslensku.

Þessi vefsíða byggi ég til að finna vinnu á Íslandi af því að mig langar flytja þangað einhvern tíma. Auðvitað er hún ennþá í vinnslu og þess vegna er ekki allt búið núna. En ég ætla að vinna áfram á hana og þess vegna borgar sig það að skoða hana aftur.

Og ef þú ætlar að hafa samband við mig geturðu fundið vegi á "Samband"-síðunni.

Bestu kveðjur,
Florian