65daysofstatic heldur tónleika í Berlín í nóvember

Frá löngum tíma er ég aðdáandi hljómsveitarinnar 65daysofstatic frá Sheffield sem gerir einhvers konar gítar-og raftónlist. Því miður fór ég fram til þessa aldrei á tónleika hennar. Ég veit ekki nákvæmlega af hverju – hugsanlega því að ég las alltaf of seint að hljómsveitin kæmi til Berlínar. Þess vegna er ég mjög glaður að ég las í dag af tónleikunum sem 65days ætlar að halda í Berlín á 9. nóvember.

Tónlistin hljómsveitarinnar er oft harð og hávær og næstum því aldrei með texta. Það er hrein gítar- og raftónlist á einn hátt sem manni finnst ekki oft í heimi og þótt 65daysofstatic fór á tónleikaferð með „The Cure“ árið 2008 er hún ekki stórkostlega þekkt og spilar ekki oft í of stórum tónleikasölum (ég kann ekki að meta ef þeir eru of stórir).

Allavega kemur hljómsveitin til Berlínar á 9. nóvember og hægt er að kaupa miða á þessari vefsíðu. Ég mæli með öllum sem hafa áhuga á haðari gítara- og raftónlist við tónleika 65daysofstatic.

Mitt lúxusvandamál: Að kaupa sér tölvuleikjatölvu…

Jæja, ég er til baka frá Íslandi og svo er orlofssumar mitt búið. Var þetta hápunkturinn minn í sumar og það var mjög skemmtilegt á Íslandi. Er ég glaður að ég kynntist nýjum vinum og sjá líka suma af gömlu. Vona ég að ég get séð alla af þeim bráðum aftur (svo ef einhverjir hafa áhuga á því að heimsækja mig, ég á ennþá nóga daga frí til að sýna ykkur Berlín :-) ). En nú er ég fastur í Berlín og verð að finna út úr því sem ég get gert á meðan sumarið er í fullum gangi. Auðvitað ætla ég að sjá vini, fara í sundlaug og njóta bara lífsins þannig að ég ætla að sitja í sólskini og drekka einn kaldan eða tvo. En það er auðvitað eitthvað fleira til sem mig langar að gera.

Svo var ég einu sinni maður sem fannst mjög skemmtilegt að spila tölvuleiki. Átti ég GameBoy, Sega Master System og Super Nintendo þegar ég var barn og seinna auðvitað tölvur sem ég vígvæddi oft til að spila nýjasta tölvuleiki. Þegar ég byrjaði að forrita, varð þetta ekki lengur svo mikilvægt fyrir mig og tölvan sem ég á núna er rumlega 9 ára gömlu Core2Duo með 6 GB vinnsluminni (eitthvað fyrir safnið). Nógu góð er hún til að skrifa texta, kíkja á netið og horfa á myndskeið en ekki til að spila nútímaleikina.

Eiginlega langar mig ekki að kaupa fastatölvuna aftur. Oft finnst mér einfaldara að nota fartölvu eða snjallsíma. Af því að ég er forritari sit ég fyrir framan tölvu í 8 klukkutíma á hverjum degi. Það er nógur tími fyrir framan slíku tæki – finnst mér að minnsta kosti. Einnig þurfti ég að borga meira en 1000 evrur fyrir nýju tölvu sem ég get notið til að spila tölvuleiki sem mig langar að spila. Og svo pæli ég núna í því hvort ekki betra væri að kaupa tölvuleikjatölvu – það er mjög ódýrara (kostar um það bil 400 evrur) og einnig minna vesen (vonandi). Það liggur dálítið á því að tölvuleikur „Deus Ex: Mankind Divided“ er gefinn út í ágúst – og þótt ég spila ekki lengur eins mikið og ég spilaði áður, er ég ennþá stóraðdáandi tölvuleikjaraðarinnar „Deus Ex“.

Svo kemur spurningin mín: Er betra að kaupa sér XBox One (S sem kemur líka út í ágúst) eða PlayStation 4? Fyrir utan „Deus Ex“ ætla ég að spila „Quantum Break“ (aðeins á XBox) en einnig líkar mér vel við leikinn „Until Dawn“ (aðeins á PS4). Er ekki búinn að pæla í því hvort aðra tölvuleiki eru til sem mér finnst áhugaverða en ef einhver af lesendum er með reynslu og getur bent mér á einhverja leiki eða sagt mér af hverju PS4 sé til dæmis betra en XBox One S, væri ég mjög þakklátur. Annars er þetta bara svona opinberuð pæling frá mér.

Íslenski tónlistamaðurinn Colourful Skull

Á meðan ég var á Solstice (kannski skrifa ég eitthvað um hátíðina seinna) kynntist ég skemmtilegum gaur. Við spjölluðum um himinn og daginn og einhvern tímann gaf hann mér heyrnartólið sitt og sagði mér að ég ætti að hlusta á lagið. Ég var strax mjög hrifinn af því sem ég hlustaði á og svo játaði hann að þetta sé tónlistin sem hann gerir. Við áttum góðan tíma saman og svo var ég líka dálítið drukkinn og gleymdi að spyrja eftir nafninu eða símanúmerinu. Ég þurfti dálítið að sigrast á því að ég er eiginlega feiminn en að lokum hitti ég hann aftur í gær og veit núna að hann er tónlistamaðurinn Colourful Skull.

Fékk ég svo tækifæri að hlusta á lag sem hann samdi rétt áður en við hittumst aftur og hann sagði mér að hann gerði allt sjálfur. Þetta lag var ennþá betra en lög sem ég hlustaði á áður. Svo töluðum við líka um hversu erfiðar aðstæður eru fyrir hann til að gera tónlist. Svo hreinsar hann hestahús móður sinnar til að nota það sem æfinga- og upptökuherbergið og sparar það sem hann getur sparað til að kaupa sér tónlistatækni sem hann þarf. Er hann án samnings með platnafyrirtæki og fæ aðeins aðstoð af vinum sínum. Vona ég bara að einhver sem getur hjálpað honum að gefa út plötu les þennan bloggpóst og kemur í sambandi við hann.

Finnst mér að Colourful Skull er mjög fjölþættur tónlistmaður sem getur gert mjög rólega andrúmslofttónlist eins vel og harða gítartónlist sem minnti mig til dæmis á 65daysofstatic. Það eru því miður ekki mörg lög af honum á netinu en hann er með YouTube-síðu og þar finnur maður eftirfarandi lögin sem eru öll ótrúlega vel gerð.

Ísland: Draumalandið sem aldrei var til.

Undanfarið las ég mikið um að Ísland sé á leiðinni til að vera ekki lengur paradísin sem landið var aður – til dæmis á tíunda áratugi síðustu aldarinnar. Að það sé of mikið af túristunum sem koma til landsins með ódýrum flugfyrirtækjum. Að túristarnir viti ekki hvernig maður skall haga sér á meðan hann er á Íslandi.

Mér sýnist oft að fólkið sem skrifar slíkt sé fólk sem haldi að þekkja Ísland í langan tíma og oft sýnist mér að þetta fólk haldi að Ísland væri sitt leyndarmál – sín eiga. Svo er það oft fólk sem býr eða bjó ekki (eins og ég – verð að játa það) eða bara á ákveðna tímabili á Íslandi. Fyrir það er Ísland draumalandið og allt sýnist eða sýndist gott á klakanum. Þetta fólk vill að Ísland sé eins og Ólátagarður hennar Astrid Lindgren. Þótt vitlaust er að halda að eitt land sem er hluti þessa heims getur verið Ólátagarður eða jafnvel „Ekkilengurland“ (Neverland).

Svo skrifar þetta fólk oft að Ísland ætti að setja túristakvóta, hætta að láta ódýr flugfélög landa á Leifsstöð og auðvitað að hætta að byggja hótel í höfuðborgarsvæðinu. Eiginlega segir þetta fólk að Ísland ætti að hætta Schengen-samningnum, hætta að vaxa með ferðamálum og vera að eilifi eins og það var áður en Björk var – ótilneydd eða ekki – orðin fyrsta virkilega sendiráðskona landsins. Ísland á að vera alltaf eins og það var 1995 – fyrir ferðamenn sem halda að þeir þekkja það raunverulega Ísland og tala um þetta land eins og að það sé eiga sín. Ég svara þeim slíku rugli alltaf með því að þau gerðu sig Ísland sem draumaland sem aldrei var til.

Það sem þetta fólk tekur ekki eftir er að Ísland er ekki draumur heldur alvarlegt land sem er með að minnsta kosti eitt alvarlegt vandamál sem ógnar landinu: Unglingaflótti. Mikið af unglingum leiðist á Íslandi, vill að sjá heiminn og ætla að lifa líf í Vestur-Evrópu eða Bandaríkjunum. Skiljanlegt er þetta og ekki eitthvað nýtt í sögu landsins: Þegar Ameríkanar voru á Íslandi á fimmta áratugi síðustu aldarinnar, fluttu margir Íslendingar í höfuðsborgarsvæðið til að finna atvinnu. Jafnvel á eftir „kanar“ föru burt, þurrkuðust þorpin út af því meira atvinnu, meira skemmtun og auðvitað meira framtíðarhorfur fannst í Reykjavík – ekki á Austurfjörðunum. Eins og heimabær var orðinn leiðinlegur fyrir unglinga nítjánhundruð og eitthvað, verður Ísland leiðinlegt fyrir þá núna.

Svo er mikilvægt fyrir landið að það er áfram hægt að lifa gott líf þar. Það þýðir aðallega að fólk þarf að hafa það eins þægilegt og hægt er. Það hlýtur að vera að læknisþjónustur, leikskólaþjónustur, skemmtunartilboð, menntun og atvinna eru ekki bara til heldur einnig góð. Það hlýtur að vera ekki of dýrt til að fara í frí – ekki bara í sumarhús á Selfossi heldur einnig til Benidorm, Berlínar, Köben eða New York. Til þess að heila unglingafólkið flytur ekki til erlendis þarf Ísland alltaf að vera dálítið betra en útlönd eru. Sérstaklega núna þegar það er mjög einfalt að sjá hvernig lífið er í þeim.

Þetta allt kostar pening – eins og allt í heimi sem við menn gerðumst eftir seinni heimsstyröldinni – sem þarf að koma í landið. Auðvitað er hægt að framleiða meira ál og láta íslenska náttúran fara í hundana. Einnig getur landið prófað sig áfram í bankakerfi – gangi ykkur vel með þetta! En þetta allt er eitthvað sem Ísland getur ekki stýrt sjálft. Stór álfyrirtæki eru frá útlöndum og svo er samvinnan með þeim alltaf eins og að selja þeim hluta landsins. Enn verra er bankakerfi – sem er svo stórt að jafnvel stærsti bankinn Þýskalands – Deutsche Bank – svelgdist á þessu. Ferðamálið er það sem Ísland getur stýrt sjálft þannig að landið líður ekki fyrir það. Mikil atvinna er í þessu og það er hægt að gera það án að spilla náttúrunni og án að missa ósvikni landsins.

Auðvitað er ekki stórfallegt að hótelturnar vaxa á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavík verður meira og meira túristaborg. En á hvaða öðrum stað ætti að gerast það þá? Á Selfossi, Ísafirði eða jafnvel Neskaupstað? Ferðamenn sem skulu láta pening þeirra á Íslandi þurfu að sofa einhvers staðar. Hvaða borg er betra í þeim tilgangi en Reykjavík? Og það er ennþá pláss á svæðinu til að byggja góð og ódýr hús fyrir fólk sem ætla að búa eða gista þar. Svo vantar bara skynsamlegar almenningsnærsamgöngur (t.d. sporvagnaleið sem keyrir í 10 mínútna takti) til að tengja stærri Reykjavíkurborg saman. Þetta allt er hægt að gera, ekki ótrúlega dýrt og þarf aðeins lítið af áætlanagerð. Einnig er þetta ekki frekar nýtt: Höfuðborgarsvæðið var alltaf að vaxa – að minnsta kosti síðan 1928.

Þess vegna langar mig að ráðleggja Íslendinga að þora að segja já til ferðamálsins, segja já til útlendinga – flóttamanna og innflytjenda – sem vilja að koma til landsins til að taka þátt og breyta það til besta. Auðvitað eru sumir af þeim drullusokkar – það er bara þannig – og má ég segja: sumir af Íslendingum eru líka drullusokkar – en lausn er ekki að útiloka alla vegna fáeinna. Svo segið já til fólks sem ætlar að koma til ykkar og breytinga sem það tekur með sér – annars breytist heimurinn án ykkar. Mikilvægar kosningar koma og svo hafið þið nú tækifæri til að setja skiptisporin fyrir framtíðina lands ykkar. Gerið það!

Fólkið – Íslendingar og ferðamenn – sem heldur að Ísland á að frysta á einhverjum ákveðnum aðstæðum, get ég bara sagt að þessar aðstæður voru einnig aðeins einstakir punktar í vegferðinni þessa lands – allt annað er bara draumalandið ykkar sem aldrei var til. Þetta land var aldrei það sama áður og á eftir tímapunktum sem þið eruð að sakna. Það hefur alltaf breyst og mun gera það áfram – eins og heimurinn gerir það. Í stað þess að kvarta yfir því, ráðleggi ég að vera opinn fyrir þessu. Þið munið finna ekkert sem breytist aldrei í þessum heimi og svo er betra að taka þátt í framtíðinni af því sem þið elskið en að lifa í fortíðinni sem var líklega aldrei til nema í höfði ykkar.

Að undirbúa sig fyrir Secret Solstice hátíðina #2: Tónlist, tónlist, tónlist

Það eru margar hljómsveitir sem koma fram á Secret Solstice-hátíðinni. Auðvitað ætlar maður að horfa/hlusta á Radiohead, Deftones og jafnvel Of Monsters and Men sem eru aðalhljómsveitir hátíðarinnar en það er svo mikið af öðrum hljómsveitum sem eru ekki eins þekktar og aðalatriði en samt ekki minna áhugaverðar. Svo ætla ég að kynna þær fyrir ykkur sem mér finnst góðar og sem ég ætla að líta á á meðan ég er á hátíðinni.

Lesa áfram „Að undirbúa sig fyrir Secret Solstice hátíðina #2: Tónlist, tónlist, tónlist“

Að undirbúa sig fyrir Secret Solstice hátíðina #1: Allt sem er ekki beinlínis tengt við hátíðina.

Jæja krakkar. Dálítið seinna en áætlað var af því að ég var upptekinn. En nú langar mig að byrja með undirbúning mínum fyrir Secret Solstice hátíðina. Í ár fer ég á þessa hátíð í fyrsta skipti og hlakka mjög til að upplifa eitthvað fullkomlega nýtt. Hlakka ég til hátíðarinna aðallega vegna dagskrárinnar (Radiohead, Deftones, Amabadama, o.s.frv. koma fram) en ætla að skrifa um hátíðina seinna. Í þessum pistli mun ég fjalla um allt annað sem maður getur gert sem Off-Venue-virkni í Reykjavík á meðan Secret Solstice fer fram. Lesa áfram „Að undirbúa sig fyrir Secret Solstice hátíðina #1: Allt sem er ekki beinlínis tengt við hátíðina.“

Ritdómur um skáldsöguna Myrkravél eftir Stefán Mána

Ég held áfram að lesa íslenskar bækur sem eru ekki sérstaklega nýjar en sem ég þekki samt ekki fram til þessa og svo kom bókin Myrkravél eftir Stefán Mána á borðið mitt. Er hún ekki sérstaklega þykk bók sem hefur aðeins rúmlega 125 blaðsíður og var fyrst útgefin árið 1999 af forlaginu Mál og Menning. Nýja útgáfan sem ég keypti kom út 2014 og er útgefin af sögur útgáfu. Þessi bók er einnig önnur bókin sem rithöfundurinn Stefán Máni gaf út eftir frumraun sinni sem heitir Dyrnar á Svörtufjöllum.

Bókin Myrkravél eftir Stefán Mána
Bókin Myrkravél eftir Stefán Mána

Myrkravél fjallar um maður sem finnur ekki sitt plás í samfélaginu og fylgist með lífi sínu frá barnæsku til heila hraps sálar sinnar. Svo byrjar lífið mannsins eiginlega í mjög venjulega en samt dálítið köldu meðalæskuheimili. Foreldrar sínir leyfa honum ekki að halda kött sem kom í húsið til hans og þegar hann sér drauga í herbergi sínu, afneitar mamma sin bara að slíkt væri hægt (ekki í ljós kemur hvort draugar eru kannski fólk sem nauðgar honum). Í kjölfarið þess verður hann einfari sem kann ekki að meta samfélagið og er alltaf og gjarna aleinn – fyrst í leikskóla og seinna þegar hann reynir að vera til í samfélaginu sem hann hatar. Í skólanum er hann þá lagður í einelti og finnur ekki annan veg en að verjast á líkamlegan hátt. Það sýnist stundum dálítið að hann – þegar hann er ennþá barn – reynir að koma í samfélagið án árangs og verður þá bitur og kaldhæðinn. Oft er lesandi ekki viss hvort þetta sé þannig af því að hann sé bara undarlegur maður, af því að samfélagið ýtir honum frá eða hvort hann gerir nógu til þess að samfélagið getur gert ekkert annað ein að ýta honum frá. Ekki hægt sýnist fyrir hann að finna skemmtun í lífi sínu nema þegar hann tendrar eitthvað eða gerir eitthvað annað ólöglegt eða að minnsta kosti eitthvað siðlaust. Áfengið hjálpar honum að afbera lífið í þessu samfélagi sem hann heldur sem mjög óþolandi. Svo er hann oft atvinnu- og heimilislaus, drekkir sig í dauðadáið og gerir oft eitthvað til að versna aðstæður sínar. Að lokum er hann of bilaður til að vita hvað hann gerir núna eða gerði áður og svo framkvæmir hann eitthvað ótrúlega hræðilegt.

Myrkravél er bók sem er skrifuð á mjög ljóðlegan hátt. Og þetta er gert svo vel að sagan væri hugsanlega ekki hálfskemmtileg án þessa skrifstíls. Stundum endurtakast setningar til að sýna tilbreytingaleysi í hugsanir þessa manns. Stíllinn hjálpar að setja upp dimma andrúmsloftið sögunnar. Það er gert svo vel að mjög einfalt er fyrir lesanda að dýfa sér í hana. Svo finnst mér andrúmloftið Myrkravélar mjög áhugavert og spennandi. Á hverri setningu langar lesanda að vita hvernig sagan heldur áfram og hvaðan þessi aumingi sem Stefán Máni skrifaði um fer næst. Þemað sem þessi saga fjallar um er ekki einfald en samt er ekki erfitt að lesa og skilja þessa bók – jafnvel fyrir fólk sem er lengra komið að læra íslensku. Ég mæli sérstaklega með þessari bók við fólki sem hefur áhuga á svartar sögur.